Reglur um vinnusvæði nemenda

Lesstofa og handbókasafn eru vinnusvæði nemenda sem nýta á til vinnu utan kennslustunda. Kennslustofur og hópvinnuherbergið eru einnig vinnusvæði nemenda og þeim opið þegar ekki er kennsla eða fundir. Nemendur geta pantað tíma í stofum eða í hópvinnuherbergi á skrifstofu skólans. Á vinnusvæðum nemenda skal vera vinnufriður. Neysla á mat eða drykk á vinnusvæði nemenda … Halda áfram að lesa: Reglur um vinnusvæði nemenda